Home Fréttir Í fréttum Gamalt hús verður endurgert

Gamalt hús verður endurgert

145
0
Við Hverfisgötu. Með uppbyggingunni á að skírskota til gömlu byggðarinnar um leið og byggðin er þétt. Bílakjallari er undir nýja hverfinu. mbl.is/Árni Sæberg

Nýr áfangi við upp­bygg­ingu í Vita­borg í miðborg­inni er að hefjast með end­ur­bygg­ingu gam­alla húsa við Hverf­is­götu 88 og 90.

<>

Hús­in eru hluti af gamla þorp­inu en húsið Hverf­is­gata 90 var ónýtt, þar með talið burðar­virkið, að sögn Atla Kristjáns­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Rauðsvík­ur.

Vita­borg sæk­ir nafn sitt í vitaþorpið sem nefnt var eft­ir gamla vit­an­um sem Vita­stíg­ur heit­ir eft­ir.

Fyrsti áfang­inn í Vita­borg fór í sölu vorið 2019 en um var að ræða 70 íbúðir á Hverf­is­götu 85-93.

Heimild: Mbl.is