Óska kyrrsetningar á eignum 105 Miðborgar
Verktakafyrirtækið ÍAV hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum fagfjárfestasjóðsins 105 Miðborgar slhf., sem er í stýringu hjá Íslandssjóðum, dótturfélagi Íslandsbanka, og samstarfsaðila sjóðsins, 105...
Aron Jóhanns í byggingarbransann
Knattspyrnumennirnir Aron Jóhannsson og Grétar Sigfinnur stefna að uppbyggingu íbúða á tveim lóðum, í Kópavogi og Mosfellsbæ.
Knattspyrnumennirnir Aron Jóhannsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson eru...
Eitt mesta framkvæmdasumar frá því fyrir hrun er hafið
Nýframkvæmdir og viðhaldsframkvæmdir Vegagerðarinnar nema alls 31 milljarði króna á árinu. Hellisheiðin er lokuð til klukkan átta í kvöld og umferð verður beint um...
22.06.2021 Svalbarðseyri, sjóvarnir 2021
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir á Svalbarðseyri. Verkið felst í endurröðun og lengingu á sjóvörnum á Svalbarðsströnd. Annars vegar er um aða ræða...
Opnun útboðs: Vestmannaeyjahöfn: Skipalyftukantur, þekja og lagnir 2021
Opnun tilboað 8. júní 2021. Vestmannaeyjahöfn óskaði eftir tilboðum í verkið " Vestmannaeyjahöfn: Skipalyftukantur, þekja og lagnir 2021".
Helstu verkþættir eru:
· Rífa rafbúnaðarhús, taka...
Opnun útboðs: Þorlákshafnarvegur (38) Þrengslavegur – Eyrarbakkavegur
Opnun tilboða 8. maí 2021. Endurmótun á hluta Þorlákshafnavegar (38-02/03) og lagfæringar gatnamótanna við Eyrarbakkaveg ásamt gerð áningastaðar, alls um 3,3 km.
Helstu magntölur eru:
-...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Vestursvæði, malbik 2021
Opnun tilboða 8. júní 2021. Yfirlagnir með malbiki á Vestursvæði árið 2021.
Helstu magntölur:
Yfirlögn: 59.300 m2
Verki skal að fullu lokið 15. september 2021.














