Meirihluti íbúðanna er seldur

0
Búið er að selja rúm­an helm­ing íbúða á þrem­ur þétt­ing­ar­reit­um í miðborg Reykja­vík­ur. Alls hafa verið seld­ar 68 íbúðir af 133 á reit­un­um þrem­ur, sam­kvæmt...

Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk á Akureyri

0
Nýr Landspítali (NLSH) hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði I2081 vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Hanna á nýbyggingu fyrir legudeildir í skurð-...

Sami fjöldi og skömmu fyrir bankahrun

0
Þótt umfang íbúðauppbyggingar dragist saman fjölgaði þeim sem starfa í byggingariðnaði á fyrsta fjórðungi ársins, miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Fjöldinn er sambærilegur...

Húsasmiðjan hagnaðist um 912 milljónir

0
Tekjur Húsasmiðjunnar drógust saman um 2,6% milli ára. Stjórn og forstjóri segja hátt vaxtastig hafa haft áþreifanleg áhrif. Húsasmiðjan hagnaðist um 912 milljónir króna árið...

Goslok hafa ekki áhrif á vinnuna

0
Vinna við nýja varn­argarðinn við Grinda­vík geng­ur vel, að sögn Jóns Hauks Stein­gríms­son­ar jarðverk­fræðings hjá Eflu. Eng­in breyt­ing eða sér­stakt átak er í bygg­ingu...

Fyrsta friðlýsta byggingin í Borgarnesi

0
Borgarneskirkja var friðlýst í gær á 65 ára vígsluafmæli sínu. Bygging kirkjunnar var samfélagsverkefni á sínum tíma og arkitektinn Halldór H Jónsson gaf vinnu...

Mosfellsbær skrifar undir verksamning við Land og Verk ehf. um innanhúsfrágang...

0
Þann 30 Apríl sl. skrifaði Mosfellsbær undir verksamning við Land og Verk ehf. , vegna verkefnisins Helga­fells­skóli – Íþrótta­hús – Innri frá­gang­ur. Land og...

Opnun útboðs: Hverfið mitt 2024 – Vestur

0
Heimild: Reykjavik.is

Saman­burður við lóðamál olíu­fé­laganna eins „fjarri sann­leikanum og hægt er“

0
Forsvarsmenn bílaumboðsins Heklu segja samanburð lóðamála olíufélaganna við svokallaðan Heklureit við Laugaveg, í Kastljósþætti sem sýndur var á RÚV á mánudag, eins fjarri sannleikanum...