Home Fréttir Í fréttum Mosfellsbær skrifar undir verksamning við Land og Verk ehf. um innanhúsfrágang í...

Mosfellsbær skrifar undir verksamning við Land og Verk ehf. um innanhúsfrágang í Helgafellsskóla

153
0
Mynd: Facebooksíða Lands og verks

Þann 30 Apríl sl. skrifaði Mosfellsbær undir verksamning við Land og Verk ehf. , vegna verkefnisins Helga­fells­skóli – Íþrótta­hús – Innri frá­gang­ur. Land og Verk ehf. voru lægstbjóðendur í verkið.

<>

Um ræðir nýbygginu íþróttahús við skólann, Land og Verk ehf. mun stýra innanhúsfrágangi þessarar byggingar.

Þrír að­il­ar sendu inn til­boð og það voru Land og verk ehf., E. Sig­urðs­son ehf., og Stétta­fé­lag­ið ehf.

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

Land og verk ehf.  kr. 312.861.865
E. Sig­urðs­son ehf. kr. 354.409.928
Stétta­fé­lag­ið ehf.  kr. 343.936.800
Kostn­að­ar­áætlun. kr. 292.800.509

Heimild: Mosfellsbær.is / Facebooksíða Lands og verks