Verkís skilaði 657 milljóna hagnaði
Rekstrartekjur verkfræðistofunnar jukust um 23% milli ára og námu 9 milljörðum í fyrra.
Verkís verkfræðistofa hagnaðist um 657 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við...
Stefnt að því að ljúka samningaviðræðum um Ölfusárbrú nú í maí
„Við erum búin að vera í samningsviðræðum undanfarnar vikur og stefnum á að ljúka þeim í maí,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar,...
13.06.2024 Hreinlætisaðstaða (salerni) við Jökulsárlón
Ríkiskaup, fyrir hönd Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna kt. 510391-2259 og Vatnajökulsþjóðgarðs, kt. 441007-0940, óska eftir tilboðum í salernisaðstöðu við Jökulsárlón samkvæmt kröfulýsingu í útboðsgögnum.
Um er...
29.05.2024 Reykjanesbær – Leikskólalóð við Drekadal
Reykjanesbæ óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Drekadal
Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu.
Verkið skal vinna í samræmi...
Ráðast í úrbætur á skólphreinsistöðinni svo mengun í Varmá minnki
Það verður ekki veitt í Varmá í sumar. Ástæðan er að skólphreinsistöðin í Hveragerði ræður ekki fyllilega við verkefni sitt vegna aukins íbúafjölda og...
Stórtæk áform um stækkun lúxushótels
„Þetta er besta staðsetning á Íslandi. Hérna geturðu gist í 5-6 nætur og gert eitthvað nýtt og spennandi á hverjum degi. Við sjáum gífurleg...
Hitaveitulögn sprakk í Breiðholti
Heitavatnslaust er í Breiðholti eftir að hitaveitulögn virðist hafa sprungið þar í morgun. Íbúar eru beðnir um að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til...
Friðaður húnn gæti átt afturkvæmt á Alþingi
Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis segir að vel komi til greina að hurðarhúnn sem fjarlægður var af hurð þingflokksherbergs Miðflokksins í Alþingishúsinu verði settur á...
Stærsta lofthreinsistöð heims á Hellisheiði
Stærsta lofthreinsistöð heims hefur verið gangsett í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði. Svissneska fyrirtækið Climeworks á stöðina, sem heitir Mammoth, og mun hún geta...
Næg verkefni fyrir Bláa lónið
Magnús Guðmundsson í Grindinni í Grindavík efins hvort það hafi verið bjarnargreiði hjá ríkin að bjóða upp á þessi uppkaup.
„Ég spyr mig stundum hvort...