Bygging nýs skóla gæti kostað rúma 9 milljarða

0
Mat á kostnaði við bygg­ingu nýs gagn­fræðiskóla í Laug­ar­daln­um í Reykja­vík sýn­ir að fram­kvæmd­in gæti kostað 9,3 millj­arða króna. Kem­ur þetta fram í skýrslu frá...

Tilboð opnuð í viðbyggingu á Borg í Grímsnesi

0
JJ pípulagnir áttu lægsta tilboðið í viðbyggingu íþróttamiðstöðvarinnar á Borg í Grímsnesi en tilboð í verkið voru opnuð í lok apríl. Tilboð JJ pípulagna hljóðaði...

Opnun útboðs: Burðarvirki og frágangur utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

0
Þann 14. maí var opnun í útboði I2056 Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands - Burðarvirki og frágangur utanhúss Eftirtaldar upphæðir eru án VSK. Tilboð bárust frá eftirtöldum...

Nýr skóli í Laugardal á teikniborðinu

0
Í borg­ar­kerf­inu er nú til skoðunar að byggja nýj­an skóla fyr­ir ung­linga­stig grunn­skóla í Laug­ar­daln­um í Reykja­vík. Áður hafði skóla-og frí­stundaráð Reykja­vík­ur­borg­ar ákveðið að láta...

Óskar skipaður forstjóri Framkvæmdasýlunnar

0
Óskar Jós­efs­son hef­ur verið skipaður nýr for­stjóri Fram­kvæmda­sýsl­unn­ar - Rík­is­eigna (FSRE), en það er stofn­un sem varð til árið 2021 með sam­ein­ingu sam­nefndra rík­is­stofn­ana....

Af hverju seljast ekki allar lóðirnar í Ásahverfi í Reykjanesbæ?

0
Landeigendur Ytri-Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi hafa áhyggjur af óseldum lóðum í Ásahverfi í Reykjanesbæ. Stofnaðar hafa verið 128 lóðir en einvörðungu 89 lóðir hafa verið...

Uppbygging hafin í Íþróttahúsi Vesturgötu á Akranesi

0
Þann 23.apríl síðastliðinn undirrituðu Akraneskaupstaður og Land og verk verksamning um framkvæmdir í Íþróttahúsinu á Vesturgötu. Verktaki hefur nú þegar hafið störf við uppbyggingu á...

Verkís skilaði 657 milljóna hagnaði

0
Rekstrartekjur verkfræðistofunnar jukust um 23% milli ára og námu 9 milljörðum í fyrra. Verkís verkfræðistofa hagnaðist um 657 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við...