Hellisheiði lokuð til austurs í tæpan sólarhring
Vegna malbikunarframkvæmda verður Hellisheiði lokuð til austurs frá klukkan 9 á fimmtudagsmorgun, þann 22. ágúst.
Reiknað er með að vegurinn verði opnaður aftur um klukkan...
Framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð hefjast í lok þessa árs
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð við Dalbraut á Akranesi fari af stað í nóvember á þessu ári.
Velferðar- og mannréttindaráð fór...
10.09.2024 Hlaðhamrar 52 – Leiksskóli. Endurgerð og viðbygging
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Hlaðhamrar 52 – Leiksskóli. Endurgerð og viðbygging, útboð nr. 16043.
Lýsing á verki:
Núverandi húsnæði er gamalt gæsluvallahús...
Fagkaup kaupir Jóhann Ólafsson & Co
Fagkaup, sem er í jafnri eigu hjónanna Boga Þórs og Lindu, heldur áfram að stækka gegnum yfirtökur og samruna.
Verslunarsamstæðan Fagkaup ehf., sem á m.a....
Borgarlína í grunninn bara betri strætó
Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að verið sé að mæta væntingum íbúa um greiðari samgöngur fyrir alla með nýjum samgöngusáttmála. Hann segir að höfuðborgarsvæðið sé...
Árshækkun íbúðaverðs komin í 11%
Raunverðshækkanir á íbúðamarkaði síðastliðna tólf mánuði mælast nú 4,4%.
Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,75% á milli júní og júlí, samanborið við 1,4% hækkun í júní...
Hafa áhyggjur af því að hraun muni ná inn fyrir varnargarða
Tilefni er til þess að hafa áhyggjur af því að hraun geti náð inn fyrir varnargarða við Grindavík í næsta eldgosi. Veðurstofan hefur uppfært...
Sérstakt ef Landsvirkjun fær húsnæðið
Athafnamaðurinn Hilmar Ingimundarson lagði fram tilboð í síðustu viku upp á 420 milljónir króna í Toppstöðina í Elliðaárdal, húsnæði sem nú er í eigu...
11.09.2024 Snjómokstur í Borgarnesi 2024-2026
Óskað er eftir tilboði í almennan snjómokstur í Borgarnesi 2024 – 2026
Verkið felst m.a. í almennum snjómokstri í Borgarnesi með þar til gerðu moksturstæki,...