Hellisheiði lokuð til austurs í tæpan sólarhring

0
Vegna malbikunarframkvæmda verður Hellisheiði lokuð til austurs frá klukkan 9 á fimmtudagsmorgun, þann 22. ágúst. Reiknað er með að vegurinn verði opnaður aftur um klukkan...

Framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð hefjast í lok þessa árs

0
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýja Samfélagsmiðstöð við Dalbraut á Akranesi fari af stað í nóvember á þessu ári. Velferðar- og mannréttindaráð fór...

10.09.2024 Hlaðhamrar 52 – Leiksskóli. Endurgerð og viðbygging

0
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Hlaðhamrar 52 – Leiksskóli. Endurgerð og viðbygging, útboð nr. 16043. Lýsing á verki: Núverandi húsnæði er gamalt gæsluvallahús...

Fag­kaup kaupir Jóhann Ólafs­son & Co

0
Fagkaup, sem er í jafnri eigu hjónanna Boga Þórs og Lindu, heldur áfram að stækka gegnum yfirtökur og samruna. Verslunar­sam­stæðan Fag­kaup ehf., sem á m.a....

Borgar­lína í grunninn bara betri strætó

0
Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að verið sé að mæta væntingum íbúa um greiðari samgöngur fyrir alla með nýjum samgöngusáttmála. Hann segir að höfuðborgarsvæðið sé...

Árshækkun íbúðaverðs komin í 11%

0
Raunverðshækkanir á íbúðamarkaði síðastliðna tólf mánuði mælast nú 4,4%. Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,75% á milli júní og júlí, samanborið við 1,4% hækkun í júní...

Hafa á­hyggjur af því að hraun muni ná inn fyrir varnar­garða

0
Tilefni er til þess að hafa áhyggjur af því að hraun geti náð inn fyrir varnargarða við Grindavík í næsta eldgosi. Veðurstofan hefur uppfært...

Sérstakt ef Landsvirkjun fær húsnæðið

0
At­hafnamaður­inn Hilm­ar Ingi­mund­ar­son lagði fram til­boð í síðustu viku upp á 420 millj­ón­ir króna í Topp­stöðina í Elliðaár­dal, hús­næði sem nú er í eigu...

11.09.2024 Snjómokstur í Borgarnesi 2024-2026

0
Óskað er eftir tilboði í almennan snjómokstur í Borgarnesi 2024 – 2026 Verkið felst m.a. í almennum snjómokstri í Borgarnesi með þar til gerðu moksturstæki,...