Heildarúttekt verður gerð á Brákarborg
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í síðustu viku tillögu Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar verði falið að ráðast í heildarúttekt á...
06.09.2024 Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg
Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftirtöldum lóðum:
Lóðirnar eiga það sameiginlegt að vera staðsettar á grónum svæðum í íbúðahverfum á...
Grænt ljós á fjölorkustöð á Granda
Nú hillir undir að framkvæmdir hefjist við uppsetningu fjölorkustöðvar N1 á lóðinni Fiskislóð 15-21 á Granda. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt nýtt deiliskipulag...
Flæðir inn á hús á Eyrinni í úrhellisrigningu
Dæla í fráveitukerfinu á Siglufirði bilaði í nótt. Úrhellisrigning er á svæðinu og gul viðvörun í gildi. Í tilkynningu frá Fjallabyggð kemur fram að...
Reykjavíkurborg veitti leyfi fyrir framkvæmdum sem stóðu fram á nótt
Síðastliðið þriðjudagskvöld var Ármúla í Reykjavík lokað klukkan 18 vegna framkvæmda. Stóðu umræddar framkvæmdir og lokunin fram til klukkan 2 um nóttina með tilheyrandi...
Háskóli Íslands: Nýr hornstein lagður að Sögu húsinu.
Það var glatt á hjalla í Sögu í gær þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands,...
Framkvæmdir við Blönduósflugvöll
Framkvæmdir við endurbætur á flugvellinum á Blönduósi hafa verið í fullum gangi undanfarna daga. Verið er að skipta um jarðveg og síðan verður ný...
Skipulagsstofnun kemur með ábendingar um landfyllinguna við Þorlákshöfn
Skipulagsstofnun staðfestir ekki tillögur sveitarstjórnar Ölfuss um landfyllingu úti fyrir strandlengju bæjarins. Landfyllingin hefur verið þrætuepli. Brimbrettafélag Íslands telur landfylinguna eyðileggja ölduna við bæinn.
Skipulagsstofnun...
Of snemmt að segja hvort innviðir séu í hættu
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri Suðurnesja, segir of snemmt að segja til um hvort innviðir á Reykjanesskaga séu í hættu vegna eldgoss sem hófst á tíunda...
Íbúðum fjölgað í takt við íbúa í þremur sveitarfélögum
Þrjú sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu mæta íbúafjölgun með fullbúnum íbúðum.
Á höfuðborgarsvæðinu hefur fullbúnum íbúðum fjölgað í takt við íbúafjölgun í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ, samkvæmt...