Áætlanir til um varnargarða
„Sérfræðingar telja að ekki þurfi að grípa til neinna ráðstafana eins og staðan er í dag, en við höfum skoðað hvaða ráðstafanir þurfi að...
Hafnfirskir iðnaðarmenn ósáttir við Ásgeir
Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði er ósátt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra vegna ummæla sem hann lét falla á fundi þar sem hann tilkynnti um...
Hvalárvirkjun: Sótt formlega um vegabætur
Vesturverk ehf sem hyggst reisa vatnsaflsvirkjun í Hvalá í Árneshreppi sótti formlega 2. ágúst síðastliðinn í bréfi til Vegagerðarinnar um miklar vegabætur á veginum...
Vel gengur við byggingu nýs rannsóknahúss
Vinna við rannsóknahús gengur vel. Byrjað er að einangra kjallaraveggi og undirstöður í rannsóknahúsi. Helstu verkþættir í uppsteypuverkinu eru fyllingar að undirstöðum og undir...
Hafnarbakkinn hefur lækkað um 40 sentimetra
Hafnarbakkinn í Grindavík er siginn um allt að fjörutíu sentimetra þar sem mest er. Starfsmenn Vegagerðarinnar mældu hann út í gær og í framhaldinu...
Opnun útboðs: Fjölnota íþróttahús – Knatthús – forval
Úr fundargerð Byggðarráðs Borgarbyggðar þann 22. ágúst 2024.
Lögð fram opnunarskýrsla vegna forvals fyrir alútboð. Guðný Elíasdóttir sviðsstjóri og Guðni Rafn Ásgeirsson umsjónarmaður fasteigna sátu fundinn...
Opnun útboðs: Endurbætur á miðálmu Grunnskólans í Borgarnesi
Úr fundargerð Byggðarráðs Borgarbyggðar þann 22. ágúst 2024.
Framlögð opnunarskýrsla vegna þáttöku í útboði um verklegar framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi. Guðný Elíasdóttir sviðsstjóri og Guðni...
Enn tefjast framkvæmdir á nýjum Kársnesskóla
Stefnt er á að taka á móti nemendum í nýjum Kársnesskóla haustið 2025 – tveimur árum seinna en gert var ráð fyrir. Niðurstöður gerðardóms...
Þurfa 1,1 milljón til að hafa efni á afborgunum
Fyrstu kaupendur íbúðarhúsnæðis eiga enn erfiðara um vik en áður að komast inn á fasteignamarkaðinn. Á sama tíma standa einstaklingar og fjölskyldur frammi fyrir...