Home Fréttir Í fréttum 06.09.2024 Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

06.09.2024 Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

254
0
Mynd: Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftir­töldum lóðum:

<>

Lóðirnar eiga það sameiginlegt að vera staðsettar á grónum svæðum í íbúðahverfum á Selfossi eða Eyrarbakka. Allar lóðir eru einbýlishúsalóðir og heimild fyrir einni íbúð á hverri lóð. Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar.

Lóðirnar eru eftirfarandi:​

  • Lágengi 10, 800 Selfoss
  • Reyrhagi 8, 800 Selfoss
  • Stekkholt 22, 800 Selfoss
  • Álfsstétt 1, 820 Eyrarbakki
  • Eyrargata 2, 820 Eyrarbakki​
  • Búðarstígur 18, 820 Eyrarbakki​
  • Nesbrú 2, 820 Eyrarbakki

Tilboð í byggingarrétt á lóðunum ásamt umbeðnum fylgi​gögnum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour innan auglýsts skilafrest, sem er kl. 13:00​ föstudaginn 06. september 2024.

Opnun tilboða verður​ framkvæmd með rafrænum hætti á útboðsvefnum eftir að​ skilafrestur er liðinn. Í kjölfar opnunar verður tilboðsgjöfum​ sent opnunaryfirlit rafrænt.​

Niðurstaða útboðs verður birt á vef Árborgar.​

Sjá frekar