Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til kynningar

0
  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á byggingarreglugerð. Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða og er það í...

Siglufjörður: Skóla breytt í nýtísku íbúðarhús

0
Þröstur Þórhallsson, fasteignasali og stórmeistari í skák, festi sumarið 2015 kaup á gagnfræðaskólahúsinu að Hlíðarvegi 18-20 á Siglufirði og hefur síðan verið unnið að...

Útboð borgarinnar á hjólastíg við Grensásveg dregið til baka

0
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur dregið til baka útboð vegna þrengingar Grensásvegs sem auglýst var um helgina. Líkt og greint var frá í dag,...

Hús Vig­dís­ar­stofn­un­ar verður til­búið í árs­lok

0
Fram­kvæmd­ir við hús Stofn­un­ar Vig­dís­ar Finn­boga­dótt­ur hafa gengið hratt fyr­ir sig frá því fyrsta skóflu­stung­an var tek­in 8. mars í fyrra. Góður gang­ur er í...

Saurgerlamengun í vatni á Seyðisfirði

0
Saurkolígerlar mældust í sýnum úr neysluvatni Seyðfirðinga sem Heilbrigðiseftirlit Austurlands tók 28. janúar. Í kjölfarið kom í ljós að nýendurnýjaður tækjabúnaður vatnshreinsistöðvar bæjarins virkaði...

Minjastofnun vill að Casa Christi verði fært

0
Umhverfis- og Skipulagsráð Reykjavíkur og Minjastofnun fóru bæði fram á að hið sögufræga hús Casa Christi yrði endurbyggt. Til stendur að rífa húsið vegna...

Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum í uppnámi: Eitt tilboð með þreföldum kostnaði

0
Einungis barst eitt tilboð í annan áfanga hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum. Tilboðið hljóðar uppá tvöfaldan þann kostnað sem kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir. Mikil vonbrigði,...

Samið við lægstbjóðandi um byggingu skjólgarðs á Sauðárkróki

0
Í fundargerð Umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar frá því í dag, 29. janúar, kemur fram að tilboð í skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki voru...

Húsið að Laugavegi 6 flutt til Hafnarfjarðar

0
Húsið að Laugavegi 6 var flutt til Hafnarfjarðar í nótt þar sem það verður geymt til bráðabirgða á geymslusvæði. Er þetta gert á meðan...