Tilboð opnuð 26. apríl 2016. Yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði og Vestursvæði 2016.
Helstu magntölur:
- Útlögn malbiks 83.690 m2
- Hjólfarafylling 3.060 m2
- Fræsing 75.575 m2
Verkinu skal að fulli lokið 15. ágúst 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ | 471.290.534 | 108,1 | 48.453 |
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík | 436.993.118 | 100,2 | 14.156 |
Áætlaður verktakakostnaður | 435.970.000 | 100,0 | 13.133 |
Malbikunarstöðin Hlaðbær- Colas hf., Reykjavík | 422.837.470 | 97,0 | 0 |