Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Fjarðarheiðargöng (93): Rannsóknarboranir 2016

Opnun útboðs: Fjarðarheiðargöng (93): Rannsóknarboranir 2016

114
0

Tilboð opnuð 26. apríl 2016. Rannsóknarboranir vegna  Fjarðarheiðarganga.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Kjarnaborun      1200 m
  • Loftborun           300 m
  • Fjöldi hola           8 stk.

Verki skal lokið að fullu 15. október 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 119.628.708 100,0 47.005
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 96.722.400 80,9 24.099
Alvarr ehf., Reykjavík 72.623.300 60,7 0