Erlent vinnuafl brátt eins og fyrir hrun

0
Vinnumálastofnun spáir því að hlutfall útlendinga af vinnuafli verði eftir tvö ár það sama og það var fyrir hrun bankanna. Forstjóri stofnunarinnar segir að...

Ákvörðun um nýbyggingar á Alþingisreitnum er á forræði Alþingis

0
Ákvörðun um nýbyggingar á Alþingisreitnum er á forræði Alþingis en ekki forsætisráðuneytisins eða ríkisstjórnarinnar. Það er forsætisnefnd sem hefur tekið ákvarðanir um þessi mál...

Glæsilegt íþróttahús „endurvígt“ á Flúðum

0
Í dag var nýtt og stærra íþróttahús formlega vígt á Flúðum í Hrunamannahreppi, við fjölmenna og fjöruga athöfn. Húsið er hið glæsilegasta og vel...

Aukið eftirlit vegna vinnumansals á Íslandi

0
Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar segir það ekki koma á óvart að flestir þeirra tuttugu sem höfðu stöðu þolenda mansals á Íslandi á árinu séu...

Háfell ehf. dæmt til að greiða rafverktaka á Akureyri tæplega 21...

0
Verktakafyrirtækið Háfell ehf. hefur, í Héraðsdómi Norðurlands eystra, verið dæmt til að greiða rafverktaka á Akureyri tæplega 21 milljón króna vegna vangoldinna reikninga fyrir...

Byggingarhugmyndir forsætisráðherra sýna alvarlegan dómgreindarskort

0
Andri Snær Magnason rithöfundur segir það að forsætisráðherra ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar sýna alvarlegan dómgreindarskort í hans nærumhverfi og afhjúpa alvarlega...