Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Reykjanesbraut (41), undirgöng við Hafnaveg

Opnun útboðs: Reykjanesbraut (41), undirgöng við Hafnaveg

193
0

Tilboð opnuð 9. ágúst 2016. Vegagerðin og Reykjanesbær óskuðu eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Hafnaveg ásamt gerð aðliggjandi göngustíga.

<>

Helstu magntölur eru:

  • ·         Bergskering           1750    m3
  • ·         Fylling                     2550    m3
  • ·         Fláafleygar             2370    m3
  • ·         Efra burðarlag         165    m3
  • ·         Malbik                     2725   m2
  • ·         Lögn stálræsis            36   m

Verkinu skal að lokið eigi síðar en 15. nóvember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 62.000.000 100,0 -7.888
Ellert Skúlason ehf, Reykjanesbæ 69.888.000 112,7 0