Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landeyjahöfn, endurbygging á flóðvarnargarði

Opnun útboðs: Landeyjahöfn, endurbygging á flóðvarnargarði

238
0

Tilboð opnuð 9. ágúst 2016.  Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í að byggja flóðvarnargarð ofan á eldri garð austan við Landeyjahöfn.

<>

Helstu magntölur:

  • Lengd garðs um 670 m og magn af grjóti 2.345 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 6.017.500 100,0 -173
Framrás ehf., Vík 6.190.000 102,9 0
IJ Landstak ehf., Reykjavík 14.070.000 233,8 7.880
Þjótandi ehf., Hellu 14.678.100 243,9 8.488