Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Seyðisfjarðarveg (93) öryggisaðgerðir og sjóvörn á Seyðisfirði

Opnun útboðs: Seyðisfjarðarveg (93) öryggisaðgerðir og sjóvörn á Seyðisfirði

170
0

Seyðisfjarðarveg (93) öryggisaðgerðir og sjóvörn á Seyðisfirði

<>

Tilboð opnuð 9. ágúst 2016. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í öryggisaðgerðir á um 6,5 km á 15 stöðum á Seyðisfjarðarvegi (93-02 og 93-03) og sjóvörn við Sunnuver á Seyðisfirði

Helstu magntölur öryggisaðgerða á Seyðisfjarðarvegi eru:

– Bergskeringar í vegstæði 940 m3

– Fyllingar og fláafleygar 17.000 m3

– Ræsalögn 87 m

– Endafrágangur ræsa 20 stk

– Grjóthleðslur 54 m3

– Frágangur fláa 50.000 m2

Helstu magntölur sjóvarnar á Seyðisfirði eru:

– Grafa rás fyrir sjóvörn og jafna fláa 190 m

– Útlögn flokks I 1030 m

– Útlögn flokks II 630 m3

– Útlögn kjarna flokkur III 400 m3

Verki við Seyðisfjarðarveg, öryggisaðgerðir, skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2017 en verki við sjóvörn á Seyðisfirði skal að fullu lokið fyrir 15. nóvember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 47.857.000 100,0 -15.109
Héraðsverk ehf, Egilsstöðum 62.966.286 131,6 0