Trúnaður um kauptilboð í Hellisheiðarvirkjun
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði í síðasta mánuði tilboði sem barst 2. desember í Hellisheiðarvirkjun.
Eftir að hafa rætt málið samþykkti stjórnin samhljóða að þakka tilboðið en fela Brynhildi Davíðsdóttir stjórnarformanni...
Byggðu stafkirkju fyrir Færeyinga
Stafkirkja að norskri fyrirmynd hefur risið í skemmu í Bolungarvík. Hún verður hins vegar fljótlega tekin niður aftur og flutt til Færeyja. Smiðurinn segist...
Hönnun göngubrúar yfir Markarfljót lokið
Enn er unnið að því að afla fjár til smíði göngubrúar yfir Markarfljót til móts við Húsadal í Þórsmörk.
Hönnun brúarinnar er lokið og er...
Framkvæmdum við Listasafnið á Akureyri lýkur 2018
Framkvæmdir í Listasafninu á Akureyri hefjast í febrúar og er fyrirhugað að opna nýja sali á fjórðu hæð safnsins um mitt næsta ár. Safnið...
23.02.2017 ON. Háþrýstiþvottur á kæliturnum og öðrum búnaði
ONRS-2016-21 Háþrýstiþvottur á kæliturnum og öðrum búnaði
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Háþrýstiþvott á kæliturnum og öðrum búnaði
Um er að ræða hreinsun á einum...
Nýtt 300 herbergja hótel á Grensásvegi
Stefnt er að því að á þessu ári hefjist framkvæmdir við nýtt fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar, en það...
Skrifað undir verksamning við Þarfaþing vegna endurnýjunar Ásgarðslaugar
Skrifað hefur verið undir verksaming milli Þarfaþings ehf. og Garðabæjar vegna endurnýjunar Ásgarðslaugar.
En Þarfaþing ehf. bauð kr. 714.004.843 í verkið, en kostnaðaráætlun hönnuða var...
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum, með hverfil og rafal fyrir fyrstu vélasamstæðu Þeistareykjavirkjunar
Video frá Facebooksíðu...
Tvær íslenskar byggingar tilnefndar til verðlauna ESB
Fangelsið á Hólmsheiði og stækkun Keflavíkurflugvallar hafa verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, kennd við Mies van der Rohe fyrir árið 2017. Að jafnaði eru...













