Ný hreinsistöð fyrir skólp á Akureyri við Sandgerðisbót

0
Norðurorka er að undirbúa byggingu nýrrar hreinsistöðvar fráveitu fyrir allt skólp frá Akureyri við Sandgerðisbót á Akureyri. Hönnun er langt komin og hafinn er vinna við lóð stöðvarinnar....

Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023

0
Byggingu meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut verður hraðað og lokið árið 2023. Þetta kemur fram í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Segir að...

24.01.2017 Frestun opnunar tilboða í Dýrafjarðargöng

0
Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, til 24. janúar. Að sögn Hreins Haraldssonar...

Opnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Þverá við Odda

0
10.1.2017 Tilboð opnuð 10. janúar 2017. Sveitarfélagið Rangárþing ytra óskaði eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú á Þverá við Odda...

Fyrstu sperrur byrja að rísa á flugskýli Icelandair

0
Flugskýli Icelandair við Fálkavelli í fullum gangi. Fyrstu sperrur húsins eru komnar upp.  Eru 95 metrar og  var hífingin alls 84 tonn. Verið er að byggja...

Bæjarráð vill flýta byggingu og stækka hjúkrunarheimilið á Selfossi

0
Bæjarráð Árborgar harmar það að ekki skuli hafa verið unnt að halda rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs á Stokkseyri áfram þar til nýtt hjúkrunarheimili...

Vegamótastígur 9 víkur fyrir hóteli

0
Vinna við að flytja yfir hundrað ára gamalt timburhús við Vegamótastíg 9 í Reykjavík að Grettisgötu 54B hófst klukkan átta í morgun og gert...

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars kaupir Miðland á 651 milljón

0
Dótturfélag Landsbankans hefur selt Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars félagið Miðland ehf. fyrir 651 milljón króna, en félagið á land í Hlíðahverfi í Reykjanesbæ. Suðurnes.net...

Nýtt 3.000 fermetra alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll

0
Nýtt 3.000 fermetra alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll og tekið í notkun í byrjun næsta árs. Skrifað var undir samkomulag um uppbyggingu, framkvæmd...