31.01.2017 Ísafjörður, Mávagarður – viðlegustöpull
13.1.2017
Hafnarstjórn hafna Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir eru:
Jarðvinna, upptekt, endurröðun og fylling um 1.000 m³
Reka niður 18 stk. tvöfaldar stálþilsplötur og...
Minna en helmingur opinbera innkaupa boðin út
Ríkið kaupir vörur og þjónustu fyrir rúmlega 90 milljarða árlega en umfangið samsvarar framlögum ríkisins til Landspítalans og allra heilsugæslustöðva samanlagt. Þetta kom fram...
Vegagerðin undirritar samning um smíði Herjólfs
Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði nýs Herjólfs og verða samningar undirritaðir eftir helgi. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji...
Gegnumslag í Vaðlaheiði í febrúar?
Stefnt er að gegnumslagi í Vaðlaheiðargöngum í lok febrúar eða byrjun mars. Til þess þarf þó allt að ganga upp og framvinda verksins að...
Dráttur á endurnýjun flugskýla fyrir kafbátaleitarvélar
Óvíst er hvernær ráðist verður í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, vegna komu P-8 kafbátaleitarflugvéla bandaríska hersins til landsins, þar sem ekki er enn búið að...
250 til 300 íbúðir á næstu árum á vegum Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna mun á næstu árum byggja 250 til 300 íbúðir fyrir félagsmenn sína. Viljayfirlýsing þess efnis hefur verið undirrituð af Degi B. Eggertssyni,...
Pípulagnir kenndar á ný í VMA eftir langt hlé
Í mörg undanfarin ár hafa pípulagnir ekki verið kenndar við byggingadeild VMA – þar til nú. Á annan tug nemenda er þessa dagana að...














