Samstarf um stækkun fim­leikaaðstöðu með viðbyggingu hjá Gróttu

0
Seltjarn­ar­nes­bær og Reykjavíkurborg ætla að standa sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi til að bæta aðstöðu til fim­leikaiðkun­ar. Hug­mynd­in er að gera viðbygg­ingu við...

Túrbína Þeistareykjavirkjunar var flutt á 108 hjóla trukki

0
Túrbína Þeistareykjavirkjunar var flutt á 108 hjóla trukki Flutningaskipið BBC Polonia kom í gærkvöld til Húsavíkur með fyrri túrbínu og rafal sem setja á upp...

Reykjavíkurborg tvöfaldar fjármagn til malbikunar

0
Reykjavíkurborg mun eyða tvöfalt meiri fjármunum til malbikunar og viðgerða á vegum en í ár. Þetta kemur fram í Borgarsýn, tímariti umhverfis- og skipulagssviðs...

Opnun forvals: NLSH forval fyrir fullnaðarhönnun rannsóknarhúss

0
13.12.2016 NLSH forval fyrir fullnaðarhönnun rannsóknarhúss Lesin eru upp nöfn umsækjenda. Engar athugasemdir. 1. Verkís hf. / aðilar umsækjanda: Verkís hf., TBL arkitektar. 2.  Corpus 3 / aðilar umsækjanda:...

10.01.2017 Reykjanesbær: Fráveita leidd úr Helguvíkurhöfn 2017

0
Reykjanesbær, óskar eftir tilboðum í verkið Fráveita leidd úr Helguvíkurhöfn 2017 Verkið felst í uppgreftri, klapparvinnu, söndun, lagningu holræsa, þverun brimvarnargarðs og frágangsvinnu ýmiskonar. Verk þetta skal unnið...

Opnun útboðs: Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2016

0
14.12.2016 Tilboð opnuð 13. desember 2016. Sjóvarnir norðan við Marargötu í Vogum og í Breiðagerðisvík á Vatnsleysuströnd. Helstu magntölur: Útlögn grjóts og kjarna um 2.600 m³ Upptekt og...

Fyrsta túrbína Þeistareykjavirkjunar komin til Húsavíkur

0
Flutningaskipið BBC Polonia kom í kvöld til Húsavíkur með fyrstu túrbínu Þeistareykjavirkjunar. Dráttarbáturinn Sleipnir kom frá Akureyri til aðtoðar við að leggja þessu 123 metra...

Silicor Materials vildi ekki að samningar tækju gildi

0
Stjórn Faxaflóahafna ákvað á föstudag að seinka gildistöku samninga við Silicor Materials um hafnaraðstöðu og lóð á Grundartanga undir sólarkísilverksmiðju bandaríska fyrirtækisins. Forsvarsmenn Silicor...

ON semur við Varma og vélaverk ehf / KSB um hringrásadælur

0
Tilboðin voru móttekin á skrifstofu ON, Bæjarhálsi 1, Reykjavík, þriðjudaginn 29. nóvember 2016 kl. 11:00 Var tilboðinu frá Varma og vélaverk ehf / KSB  tekið þann...

Bún­ir und­ir mögu­lega spennu­hækk­un á Eskifjarðarlínu 1 og Stuðlalínu 2

0
Vinnu er lokið við að styrkja jarðstrengi í Eskifjarðalínu 1, milli Eskifjarðar og Ey­vind­arár við Eg­ilsstaði, Stuðlalínu 2, milli Stuðla í Reyðarf­irði og Eskifjarðar,...