500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn

0
Veita á 500 milljóna króna tímabundið stofnkostnaðarframlag til að hefja byggingu á nýju skrifstofuhúsnæði fyrir Alþingi. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017...

Vantar fimmtán milljarða til að fjármagna samgönguáætlun

0
Mikið misræmi er á milli þingsályktunar um samgönguáætlun 2015-2018, sem Alþingi samþykkti í október 2016 og fjármálaáætlunar. Misræmið á árinu 2017 er um 15 milljarðar...

Nýjar lóðir í Hagahverfi á Akureyri

0
Naustahverfi hefur byggst upp hratt og örugglega á síðustu árum. Þar búa nú um það bil 2.200 Akureyringar og hverfið er enn að stækka....

Framfylgdu reglum gegn undirboði

0
United Silicon tryggði eftir fremsta magni að ekki yrði um undirboð verktaka að ræða sem ASÍ hafði sagt bera merki um undirboð. United Silicon hf....

Lokið við urðunarhólf á Blönduósi

0
Frá því í lok sumars hefur ÍSTAK unnið við stækkun á sérstöku urðunarhólfi fyrir blandaðan úrgang á Norðurlandi. Í raun var um stækkun á...

20.12.2016 Breiðdalsvík, endurbygging brimvarnar 2016

0
5.12.2016 Hafnarstjórn Breiðdalshrepps óskar eftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar. Helstu magntölur: Upptekt og endurröðun um 880 m³ Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 1.600 m³ Útlögn grjóts sem...

Barböruhátíð haldin í Vaðlaheiðagöngum

0
Ósafl hélt upp á Barböruhátíð 4.des. að venju. Meðfylgjandi myndir voru teknar við stafn ganga í Eyjarfirði þar sem búið var að skreyta stafninn....

RARIK bregst við orkuþörf risahótels

0
Raforkuþörf nýs lúxushótels á Hnappavöllum sem opnað var í sumar er svo mikil að til að anna henni hefur RARIK þurft að grípa til...

Miklar aðgangshindranir fyrir þyrlu í hönnun nýs Landspítala

0
Almannaöryggis vegna staðsetningar þyrlupalls á 5 hæð rannsóknarhúss við hlið meðferðarkjarna eins og ráðgert er á Nýjum Landspítala á þröngri Hringbrautarlóðinni, er óásættanlegt og...