Byggingu hjúkrunarheimilis á Selfossi miðar samkvæmt áætlun
Áætlað er að nýtt 50 rýma hjúkrunarheimili verði tekið í notkun á Selfossi á öðrum ársfjórðungi 2019. Samkvæmt upplýsingum frá Velferðarráðuneytinu miðar verkefninu áfram...
Tvo milljarða þarf til að bæta salernisaðstöðu
Verja þarf 1,5 til 2 milljörðum í að bæta salernisaðstöðu fyrir ferðamenn við sextán vinsæla ferðamannastaði. Jökulsárlón, Goðafoss, Dettifoss og Seljalandsfoss eru þar efst...
Skrifað undir verksamning við Hagtak um endurnýjun Miðgarðs
Þann 20. desember síðastliðinn gekk Grindavíkurbær frá undirritun verksamnings vegna endurnýjun Miðgarðs. Það var fyrirtækið Hagtak sem átti hagstæðasta tilboðið sem hljóðaði upp á...
Hóteláform standa þótt leyfið hafi verið fellt úr gildi
Leyfi fyrir byggingu 59 herbergja hótels við Borgarbraut í Borgarnesi hefur verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir að byggingarleyfið sé ekki í samræmi...
Landsnet gefur út 200 milljóna dala skuldabréf
Landsnet hefur gefið út óveðtryggð skuldabréf að fjárhæð 200 milljónir bandaríkjadollara sem svarar tæplega 23 milljörðum króna. Bréfin voru seld til alþjóðlegra fagfjárfesta í...
Nýr grunnskóli rís í Innri-Njarðvík. Fyrsti áfangi tilbúinn 2018
Fyrsti áfangi tekinn í notkun haustið 2018
Undirbúningur við nýjan grunnskóla í Dalshverfi í Innri Njarðvík er hafinn en áætlað er að fyrsti áfangi skólans...
Fangelsið á Hólmsheiði tilnefnt til verðlauna í byggingarlist
Fangelsið á Hólmsheiði hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.
European Union Prize for Contemporary Architecture en fangelsið er hannað af...
Happdrættisfé rennur til Húss íslenskra fræða
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við Hús íslenskra fræða haldi áfram á næsta ári. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar með hluta af framlagi Háskóla Íslands...
12.1.2017 Þriggja fasa jarðspennistöðvar fyrir RARIK
Ríkiskaup, fyrir hönd RARIK ohf. kt: 520269-2669, óska eftir tilboðum í Jarðspennistöðvar. Jarðspennistöðvar eru dreifispennistöðvar sem eru staðsettar ofan á steyptri undirstöðu utandyra...














