Framkvæmdir hafnar við grunn að þjónustumiðstöð N1 á Þórshöfn
Nú geta íbúar glaðst að sjá vinnuvélar að störfum á Þórshöfn þar sem byrjað er að taka grunn að nýrri þjónustumiðstöð N1.
Reiknað er með...
31.10.2017 Skaftártunguvegur (208) um Eldvatn
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Skaftártunguvegar (208) um Eldvatn í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu ásamt byggingu nýrrar brúar yfir Eldvatn.
Nýr vegkafli er 920 m...
24.10.2017 Dalvíkurhöfn – Hafskipabryggja, stálþilsrekstur 2017
Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Steypa 48 ankerisplötur.
· Reka niður 126 stk af tvöföldum stálþilsplötum og ganga...
17.10.2017 Rifshöfn – Norðurkantur, þekja og lagnir
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboði í framkvæmdir við Norðurkant í Rifshöfn.
Helstu verkþættir eru:
Steypa upp rafbúnaðarhús og þrjá stöpla undir ljósamöstur
Leggja ídráttarrör fyrir...
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn
Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú.
Í tilkynningu frá Vegagerðinni...
10.10.2017 Listaháskóli Íslands, Árleynir 2 og Árleynir 22 – þjónustusamningur um...
Ríkiseignir óska eftir rafvirkjum til að taka þátt í örútboði vegna Þjónustusamnings um endurbætur og viðhald raflagna í Listaháskóla Íslands (Lauganesvegi 61), Árleyni 2...
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars fær tvo nýja Volvo FH dráttarbíla
Bygg fékk í dag afhenta tvo nýja glæsilega Volvo FH 6x4T 540 hestafla dráttarbíla ásamt nýjum malarvögnum frá Reisch í Þýskalandi. Höfum við nýverið...
Risahótel sem er ætlað fyrir gesti sem vilja týna sér í...
Hundrað og fimmtíu herbergja lúxushótel og heilsulind mun rísa á landi Eiðhúsa á sunnanverðu Snæfellsnesi gangi áform fasteignafélagsins Festi eftir. Félagið er í eigu...
03.11.2017 Tilboð óskast í timburhús án lóðaréttinda til brottflutnings
Til sölu er íbúðarhús án lóðaréttinda til brottflutnings. Húsið sem er timburhús á tveimur hæðum er byggt árið 2003, samtals 197,7m2, og selst í...
Nýtt íbúðahverfi í smíðum á Húsavík
Fasteignaverð hefur hækkað um fjörutíu prósent á Húsavík á skömmum tíma. Nýtt íbúðahverfi sprettur nú upp og er byggingartími einstakra húsa aðeins um fjórir...














