Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir hafnar við grunn að þjónustumiðstöð N1 á Þórshöfn

Framkvæmdir hafnar við grunn að þjónustumiðstöð N1 á Þórshöfn

255
0
Mynd: Langanesbyggð.is

Nú geta íbúar glaðst að sjá vinnuvélar að störfum á Þórshöfn þar sem byrjað er að taka grunn að nýrri þjónustumiðstöð N1.

<>
Mynd: Langanesbyggð.is

 

 

Reiknað er með að komið verði fokhelt hús fyrir áramót og skálinn geti opnað um mánaðarmót febrúar/mars.

Mynd: Langanesbyggð.is

 

Eins og flestir vita þá brann söluskálinn sem fyrir var í desember á síðasta ári, og ánægjulegt verður að sjá nýjan skála rísa.

Mynd: Langanesbyggð.is

Heimild: Langanesbyggð.is