Hundruð milljóna framkvæmdir við höfnina í Vestmannaeyjum
Í samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024 kemur fram hvaða framkvæmdir til stendur að veita fjármagni í á næstu fimm árum.
Tvö verk eru þar tiltekin í...
Bjarg stefnir á að byggja um 1400 leiguíbúðir á næstu fjórum...
Leiðarljós félagsins er að byggja vel hannað, hagkvæmt og endingargott leiguhúsnæði. Félagið hefur samið við hin ýmsu sveitarfélög um byggingu og á í viðræðum...
Reykjanesbær. Stefna á að byggja 300 íbúðir á Vatnsnesi
Fasteignaeigendur, landeigendur og lóðarhafar við Hrannargötu, Vatnsnesveg og Víkurbraut hafa lagt fram sameiginlega ósk um gerð deiliskipulags á Vatnsnessvæði. Beiðnin var tekin fyrir á...
11.11.2019 Uppsteypa meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut. Forval
Ríkiskaup f.h. Nýs Landspítala ohf. óskar eftir umsóknum um þátttökurétt í útboði á uppsteypu meðferðarkjarna, sem verður hluti af nýjum Landspítala við Hringbraut í...
Kim fékk átta ára dreng til að hefja flugvallagerðina á Grænlandi
Flugvallagerðin er hafin á Grænlandi, mesta innviðauppbygging í sögu þessa næsta nágrannalands Íslands.
Kim Kielsen forsætisráðherra sagði hana lykil að framtíð Grænlendinga um leið og...
Opnun útboðs: Skagafjörður. Sorpmóttaka Varmahlíð
Úr fundargerð Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 15. október 2019 161. fundur
Farið var yfir opnun tilboða í sorpmóttöku í Varmahlíð.
Tilboð í verkið voru opnuð fimmtudaginn...
Framkvæmdir við Útgarð 6 á Húsavík ganga vel
Framkvæmdir við 18 íbúða fjölbýlishús fyrir 55 ára og eldri við Útgarð 6, sem Naustalækur ehf. stendur að, ganga vel þessa daganna.
Verkið gengur samkvæmt...
Stækkar miðbæinn í Hafnarfirði
Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði hafa kynnt áform um mikla endurnýjun hafnarsvæðisins.
Með því stækkar miðbærinn verulega til suðurs.
Samtals er gert ráð fyrir allt að 750 íbúðum...
Hlaðnir veggir rifnir á kostnað eiganda
Veggir sem hvalaskoðunarfyrirtæki reisti utan um hús sitt, utan lóðarmarka á hafnarsvæðinu á Húsavík, hafa verið rifnir.
Veggirnir voru reistir án leyfis bæjaryfirvalda og raunar...
Framkvæmdum um allt land verði flýtt
Flýta þarf samgönguverkefnum í öllum landshlutum frá því sem áður hafði verið ákveðið. Þetta kemur fram í endurskoðaðri samgönguáætlun sem Sigurður Ingi Jóhannsson,samgöngu- og...














