Viðbygging við Blönduskóla stærsta framkvæmdin á Blönduósi
Talsverðar framkvæmdir eru í gangi eða í farvatninu á Blönduósi og eru þær tíundaðar í skýrslu sveitarstjóra sem lögð var fram á 66. fundi...
07.05.2019 Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2019-2020, blettanir með klæðingu
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í blettanir með klæðingu á Vestursvæði og Norðursvæði 2019-2020
Helstu magntölur fyrir árið 2019 eru:
Blettun á Vestursvæði með þjálbiki 172.240 m2
Blettun...
07.05.2019 Yfirlagnir á Suðursvæði 2019 – 2020, klæðing
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði 2019.
Helstu magntölur eru:
- Yfirlagnir (K1) með þjálbiki, með steinefni 58.766 m2
- Yfirlagnir (K1) með...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Suðursvæði 2019, malbik
Tilboð opnuð 16. apríl 2019.
Yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði 2019.
Helstu magntölur eru:
Útlögn: 139.580 m2
Hjólfarafylling/afrétting: 2.400 m2
Fræsing: 91.580 m2
Verki skal að fullu lokið 15. ágúst...
16.05.2019 Stækkun tengivirkja á Eskifirði og Neskaupstað byggingarvirki og jarðvinna
Landsnet óskar eftir tilboðum í stækkun tengivirkja.
Verkin felast í jarðvinnu, byggingu og frágang lóða fyrir stækkun rofasala og spennarýma á núverandi tengivirkjum á Eskifirði...
16.05.2019 Jarðvinna og Lagning 132kV og 66 kV Jarðstrengja
Landsnet óskar eftir tilboðum jarðvinnu og lagningu jarðstrengja.
Verkið felst í því að grafa fyrir og leggja 66 kV jarðstreng, Neskaupstaðarlínu 2 og fjarskiptarör um...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2019, malbik
Tilboð opnuð 16. apríl 2019. Yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði 2019.
Helstu magntölur eru:
Útlögn: 146.455 m2
Hjólfararfylling / afrétting: 27.500 m2
Fræsing: 10.465 m2
Verki skal að fullu...
90 milljóna arðgreiðsla Aðalvíkur
Bygginga- og verktakafyrirtækið Aðalvík ehf. hagnaðist um 67,7 milljónir króna á síðasta rekstrarári og dróst hagnaður saman um 61 milljón milli ára. Ákveðið var...
Furðar sig á kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar
Framkvæmdastjóri hótelbyggjandans Lindarvatns furðar sig á kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar gegn Reykjavíkurborg og Lindarvatni vegna Víkurgarðs.
Öll leyfi fyrir framkvæmdinni liggi fyrir. Þá styttist í að...