Stúdentar þurfa ekki að borga verktökum bætur
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Félagsstofnun stúdenta í gær af skaðabótakröfu Íslenskra aðalverktaka.
Fyrirtækið stefndi Félagsstofnun stúdenta eftir að öllum tilboðum í byggingu stúdentagarða við Sæmundargötu var...
08.05.2019 Grunnskólinn á Kleppjárnsreykjum – Viðbygging
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, kt. 510694-2289, óska eftir tilboðum vegna byggingaframkvæmda við Grunnskólann á Kleppjárnsreykjum,
Um er að ræða nýbyggingu á einni hæð við Grunnskólann...
10.05.2019 Óðinsgata, Týsgata og Óðinstorg endurgerð, verkeftirlit – Forval
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Veitna ohf. er auglýst eftir umsóknum um þátttöku í lokuðu útboði í verkeftirlit verksins:
Óðinsgata, Týsgata og Óðinstorg endurgerð,...
200 milljóna króna gjaldþrot byggingaverktaka
Skiptum í þrotabú byggingaverktakans Nova Buildings ehf lauk þann 16. apríl. Lýstum kröfum í búið námu 195 milljónum króna samanlagt en 97 milljónir króna...
14.05.2019 Grandagarður 1a – Frágangur að utan og innan
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Grandagarður 1a – Frágangur að utan og innan- útboð nr. 14528.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um...
Knattspyrnuhús rís í Mosfellsbæ á árinu
Húsið mun bylta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar í Mosfellsbæ.
Byggingafulltrúi í Mosfellsbæ samþykkti í gær umsókn bæjarins um byggingarleyfi fyrir fjögur þúsund fermetra knattspyrnuhús, eða fjölnotaíþróttahús,...
Viðbygging við Blönduskóla stærsta framkvæmdin á Blönduósi
Talsverðar framkvæmdir eru í gangi eða í farvatninu á Blönduósi og eru þær tíundaðar í skýrslu sveitarstjóra sem lögð var fram á 66. fundi...