Breikkun bíður enn um sinn
Á þessari stundu liggur ekki ljóst fyrir hvenær framkvæmdir geta hafist við langþráða breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar.
Hafnfirðingar hafa þrýst mjög...
Umdeildur skúr á Nesinu rifinn
Ríflega 30 ára verslunarsögu á bletti fyrir framan Sundlaug Seltjarnarness lauk fyrir páska þegar bæjaryfirvöld létu fjarlægja söluskála sem þar stóð.
Skálinn hafði staðið auður...
Framboð án fordæma
Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur sett 70 nýjar íbúðir á sölu við Hverfisgötu í Reykjavík.
Síðar á árinu hyggst félagið hefja sölu nýrra íbúða í öðrum húsum...
Stúdentar þurfa ekki að borga verktökum bætur
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Félagsstofnun stúdenta í gær af skaðabótakröfu Íslenskra aðalverktaka.
Fyrirtækið stefndi Félagsstofnun stúdenta eftir að öllum tilboðum í byggingu stúdentagarða við Sæmundargötu var...
08.05.2019 Grunnskólinn á Kleppjárnsreykjum – Viðbygging
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, kt. 510694-2289, óska eftir tilboðum vegna byggingaframkvæmda við Grunnskólann á Kleppjárnsreykjum,
Um er að ræða nýbyggingu á einni hæð við Grunnskólann...
10.05.2019 Óðinsgata, Týsgata og Óðinstorg endurgerð, verkeftirlit – Forval
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Veitna ohf. er auglýst eftir umsóknum um þátttöku í lokuðu útboði í verkeftirlit verksins:
Óðinsgata, Týsgata og Óðinstorg endurgerð,...