Nýr vegur yfir Tjarnará á Vatnsnesi tilbúinn í haust
Brúavinnuflokkur Vegagerðarinnar frá Hvammstanga hefur í vetur unnið að smíði 62 metra langs stokks fyrir Tjarnará á Vatnsnesvegi (711).
Vel gengur að smíða stokk þrátt...
Fyrsta flutningaskipið til hafa viðlegu á hinum nýja Kleppsbakka
Á annan í páskum, 22.04.2019, kom flutningarskipið Peak Breskens til Reykjavíkur og lagðist upp að hinum nýja Kleppsbakka.
Framkvæmdir að bakkanum hafa staðið frá því...
Félagsstofnun sýknuð af kröfu ÍAV
ÍAV krafðist bóta fyrir missis hagnaðar vegna framgöngu FS við útboð á byggingu nýrra stúdentagarða.
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Félagsstofnun stúdenta (FS) af kröfu...
Nýtt og breytt forsætisráðuneyti eftir fjögur ár
Stefnt er að því að ný viðbygging við stjórnarráðshúsið verði tilbúin eftir fjögur ár. Húsið mun leysa af hólmi skrifstofur forsætisráðuneytisins sem nú eru...
Breikkun bíður enn um sinn
Á þessari stundu liggur ekki ljóst fyrir hvenær framkvæmdir geta hafist við langþráða breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar.
Hafnfirðingar hafa þrýst mjög...
Umdeildur skúr á Nesinu rifinn
Ríflega 30 ára verslunarsögu á bletti fyrir framan Sundlaug Seltjarnarness lauk fyrir páska þegar bæjaryfirvöld létu fjarlægja söluskála sem þar stóð.
Skálinn hafði staðið auður...