Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skagafjörður. Sorpmóttaka Varmahlíð

Opnun útboðs: Skagafjörður. Sorpmóttaka Varmahlíð

609
0
Mynd: Ruv.is

Úr fundargerð Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 15. október 2019    161. fundur

<>

Farið var yfir opnun tilboða í sorpmóttöku í Varmahlíð.

Tilboð í verkið voru opnuð fimmtudaginn 3. október sl. og bárust alls 2 tilboð í verkið;

Uppsteypa ehf. 57.818.600.-
Vinnuvélar Símonar ehf. 57.193.968.-

Kostnaðaráætlun Verkfræðistofunnar Stoðar hljóðar upp á 51.063.000.-

Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðstjóra að ganga frá verksamningi við lægstbjóðanda.