Grænt ljós á smáíbúðahverfi
Þorpið vistfélag hefur í samstarfi við Arctica Finance og Landsbankann lokið fjármögnun smáíbúðahverfis í Gufunesi. Fá verkefni fá slíka fjármögnun um þessar mundir.
Í umfjöllun...
Setja tæpan milljarð í hreinsivirki við Kröfluvirkjun
Landsvirkjun ætlar að verða kolefnishlutlaust fyrirtæki árið 2025. Fyrirtækið ætlar meðal annars að verja tæpum milljarði í hreinsivirki við Kröfluvirkjun.
Forstjórinn vonar að bæði íslensk...
Samþykkt að kaupa útbúnað í nýtt fimleikahús á Akranesi fyrir...
Á síðasta fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraness var samþykkt að ganga að tilboðum vegna kaupa á útbúnaði í nýtt fimleikahús sem er í...
Hvassahraun sagt betra vegna plássleysis á Keflavíkurflugvelli
Takmarkaðir stækkunarmöguleikar á Keflavíkurflugvelli, sé horft til lengri framtíðar, og flugstöð sem hentar illa tengiflugi, eru meðal ástæðna þess að erlendir ráðgjafar Icelandair telja...
Opnun útboðs: Suðureyrarhöfn, endurbygging Vesturkants 2019
Tilboð opnuð 3. desember 2019.
Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í endurbyggingu Vesturkants á Suðureyri.
Útboðið nefnist: Suðureyrarhöfn, endurbygging Vesturkants 2019
Helstu magntölur:
· Reka niður 36 tvöfaldar...
Svona flugvöll vilja ráðamenn Icelandair sjá í Hvassahrauni
Ráðamenn Icelandair vilja að Hvassahraun verði áfram skoðað sem framtíðarstaðsetning fyrir millilandaflug.
Forstjóri félagsins segir að þegar horft sé til framtíðar verði hagkvæmt að hafa...
150 milljóna hagnaður hjá Framkvæmdafélagi Arnarhvols
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll velti 2,9 milljörðum króna og hagnaðist um 151 milljón króna á síðasta ári.
Félagið starfar í verktakageiranum og hóf störf í desember 2017.
Félagið...
Nýtt íþróttahús ÍR tekur á sig mynd í Mjódd
Framkvæmdir standa nú yfir við nýtt fjölnota íþróttahús ÍR í Mjódd og var stálgrind þess reist á dögunum.
Nýja húsið mun bæta íþróttaaðstöðuna í Breiðholti...
Seltirningar þurfa ekki að borga lækningaminjasafn
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Seltjarnarnesbæ í dag af kröfu ríkisins um að greiða 102 milljónir króna vegna byggingar lækningaaminjasafns á Seltjarnarnesi sem aldrei varð að...
Íbúðir og knatthús á Haukasvæðinu
Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði hafa kynnt tillögu að breyttu skipulagi Ásvalla; íþrótta- og útivistarsvæðis Hauka.
Skilgreind er ný lóð vestan megin íþróttamiðstöðvar, innan íþrótta- og útivistarsvæðis,...