05.12.2019 Atvinnulóð í Garðabæ – Garðahraun 1 í Molduhrauni
Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni.
Stærð lóðarinnar er um 15.000 m2 og liggur vestast í...
Framkvæmdir komnar á fullt við Norðurgarð í Grundarfirði
Framkvæmdir við stækkun Norðurgarðs í Grundarfjarðarhöfn er komnar á fullan skrið.
Nú er mikil umferð vörubíla og vinnuvéla um hafnarsvæðið og fólk því beðið um...
Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili
Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun.
Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra...
Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifuðu undir samkomulag til tveggja ára á blaðamannafundi í dag um að standa straum...
Bygging kjarnorkuhvelfingar í Tsjernobyl – Heimildarmynd
Heimildarmynd um byggingarframkvæmdir í Tsjernobyl í Úkraínu þar sem stærsta kjarnorkuslys sögunnar varð árið 1986.
Byggt var utan um kjarnaofninn sem sprengingin varð í til...
Gera athugasemdir við skýrslu um RÚV
Reykjavíkurborg fékk ekki tækifæri til að koma athugasemdum við skýrsludrög á framfæri við Ríkisendurskoðun þegar skýrsla um RÚV var á vinnslustigi og hefur í...
Verktakar vilji selja á markaðsvirði
Ekki er gefið að verð á íbúðum lækki, enda þótt sveitarfélög lækki lóða- og innviðakostnað.
Þetta kom fram í máli Björns Karlssonar, forstjóra Mannvirkjastofnunar, sem...
Baltasar vill fjárfesta í Gufunesi
Stefnt er að því að fá fjárfesta að uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á lóðum í Gufunesi sem félagið GN Studios keypti af Reykjavíkurborg í...
Gamlir skúrar víkja fyrir nýjum húsum
Ægisgarður í Gömlu höfninni í Reykjavík er að taka stakkaskiptum. Skúrar sem sett hafa svip sinn á svæðið hafa verið fjarlægðir. Skúrarnir hafa verið...