Home Fréttir Í fréttum Bygging kjarnorkuhvelfingar í Tsjernobyl – Heimildarmynd

Bygging kjarnorkuhvelfingar í Tsjernobyl – Heimildarmynd

200
0
Kjarnorkuhvelfing í Tsjernobyl Skjámynd af Ruv.is

Heimildarmynd um byggingarframkvæmdir í Tsjernobyl í Úkraínu þar sem stærsta kjarnorkuslys sögunnar varð árið 1986.

<>

Byggt var utan um kjarnaofninn sem sprengingin varð í til þess að hindra útbreiðslu geislavirkra efna en sú bygging hefur grotnað niður í áranna rás.

Í myndinni fylgjumst við með hópi verkfræðinga sem vinna í kapphlaupi við tímann að byggingu nýrrar, risavaxinnar hvelfingar sem ætlað er að leysa gömlu bygginguna af hólmi áður en það verður um seinan. Leikstjóri: Martin Gorst.

Horfa á heimildarmynd á RÚV sjónvarp til 27 des 2019

 

Heimild: Ruv.is