Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju
Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs.
Myndir af fyrirhugaðri byggingu voru sýndar í...
Grindavíkurbær: Framkvæma fyrir tvo milljarða án lántöku
Grindavíkurbær mun standa fyrir um tveggja milljarða króna framkvæmdum á næstu fjórum árum samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.
Engin lán verða tekin vegna framkvæmdanna.
Fjármögnun framkvæmda og...
Öll fyrirtækin hæf til að byggja nýjan Landspítala
Þau fimm fyrirtæki sem skiluðu inn þátttökubeiðni vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna við Hringbraut hafa öll verið metin hæf til að taka þátt í...
Framkvæmdir við stærstu bygginguna að hefjast
Stefnt er að því að byrja að steypa stærstu byggingu nýs Landspítala í vor.
Fimm fyrirtæki sækjast eftir verkinu og er áætlað að um 200...
ÍAV lýkur breikkun Suðurlandsvegar milli Varmár og Gljúfurholtsár
ÍAV lauk í nóvember sl. framkvæmdum við breikkun á 2,5 km kafla Suðurlandsvegar, milli Varmár og Gljúfurholtsár, í 2+1 ásamt gerð nýrra gatnamóta við...
Bolungavík: Vill breyta húsnæði í 14 íbúðir
Það er til skoðunar hjá Bolungavíkurkaupstað að breyta húsnæði í eigu bæjarins í íbúðir.
Skýrsla frá Verkís var lögð fram og rædd í bæjarráði í...
Byggingakrani féll á hús í Urriðaholti um helgina
Stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ á laugardag. Vinnueftirlitið var kallað á staðinn.
Í frétt mbl.is af atvikinu kemur fram að enginn...