Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju

0
Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Myndir af fyrirhugaðri byggingu voru sýndar í...

Grindavíkurbær: Framkvæma fyrir tvo milljarða án lántöku

0
Grindavíkurbær mun standa fyrir um tveggja milljarða króna framkvæmdum á næstu fjórum árum samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Engin lán verða tekin vegna framkvæmdanna. Fjármögnun framkvæmda og...

Öll fyr­ir­tæk­in hæf til að byggja nýj­an Land­spít­ala

0
Þau fimm fyr­ir­tæki sem skiluðu inn þátt­töku­beiðni vegna upp­steypu á nýj­um meðferðar­kjarna við Hring­braut hafa öll verið met­in hæf til að taka þátt í...

Framkvæmdir við stærstu bygginguna að hefjast

0
Stefnt er að því að byrja að steypa stærstu byggingu nýs Landspítala í vor. Fimm fyrirtæki sækjast eftir verkinu og er áætlað að um 200...

ÍAV lýkur breikkun Suðurlandsvegar milli Varmár og Gljúfurholtsár

0
ÍAV lauk í nóvember sl. framkvæmdum við breikkun á 2,5 km kafla Suðurlandsvegar, milli Varmár og Gljúfurholtsár, í 2+1 ásamt gerð nýrra gatnamóta við...

Bolungavík: Vill breyta húsnæði í 14 íbúðir

0
Það er til skoðunar hjá Bolungavíkurkaupstað að breyta húsnæði í eigu bæjarins í íbúðir. Skýrsla frá Verkís var lögð fram og rædd í bæjarráði í...

Byggingakrani féll á hús í Urriðaholti um helgina

0
Stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ á laugardag. Vinnueftirlitið var kallað á staðinn. Í frétt mbl.is af atvikinu kemur fram að enginn...