Lækk­a verð á nýj­um í­búð­um í mið­borg­inn­i

0
Kaupsamningar vitna um að verð nýrra íbúða hafi jafn vel verið lækkað um sex milljónir frá auglýstri verðskrá. Í þeim tilfellum voru íbúðir keyptar...

28.01.2020 Þórsmerkurvegur (249), Suðurlandsvegur – Gljúfurá

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Þórsmerkurvegar (nr. 249-01) frá gatnamótum Hringvegar að Gljúfurá. Verkið felst í gerð alveg nýs 8 m breiðs vegar, að...

188 íbúðir verða reistar í 4. áfanga Helgafellshverfis

0
Mosfellsbær og Bakki ehf. hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi uppbyggingu íbúabyggðar í Helgafellshverfi, svokallaðan fjórða áfanga þar sem 188 íbúðir verða reistar á næstu...

Fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði: Engin tilboð bárust

0
Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið á hádegi í gær,...

Óska eftir heimild til þróunar á stórum byggingareit í Reykjanesbæ

0
Smáragarður ehf. hefur óskað eftir heimild frá Reykjanesbæ til að þróa reit sunnan Aðalgötu sem skilgreindur er í aðalskipulagi sveitarfélagsins sem VÞ2. Hugmyndir Smáragarðs ganga...

Framkvæmdir hafnar við vetrarparadís Selfyssinga á Stóra hól

0
Gaman verður að sjá hvernig tekst til með framkæmdir á Stórahól á Selfossi. Þar stendur fyrir dyrum að útbúa skemmtilegt útivistarsvæði tengt vetrargreinum. Tómas Ellert...

Vilja reisa 100 her­bergja hót­el á Kjal­ar­nesi

0
Plús­arki­tekt­ar ehf. hafa hug á að reisa allt að 100 her­bergja hót­el, auk 12 stak­stæðra húsa sem verða leigð út sem gist­i­rými, í Nes­vík...

ÍAV stefna endur­skoðanda United Silicon

0
Íslenskir aðalverktakar krefjast viðurkenningar á bótaskyldu Ernst & Young vegna endurskoðunar fyrirtækisins á ársreikningum United Silicon. Tjón ÍAV nemur á annan milljarð króna. Íslenskir aðalverktakar...