Gaman verður að sjá hvernig tekst til með framkæmdir á Stórahól á Selfossi. Þar stendur fyrir dyrum að útbúa skemmtilegt útivistarsvæði tengt vetrargreinum.

Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi fjallaði um málið fyrir skemmstu en nálgast má þá umfjöllun hér.
Heimild: DFS.is