Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Gatnagerð og lagnir í Lundahverfi

Opnun útboðs: Gatnagerð og lagnir í Lundahverfi

69
0
Bolungarvík

Úr fundargerð Bæjarráðs Bolungarvíkur þann 23.07.2025

Útboð í Lundahverfi

Bæjarstjóri kynnti niðurstöðu á opnun tilboða í verkið Gatnagerð og lagnir í
Lundahverfi.

Þrjú tilboð bárust.

  1. Þotan ehf                                             289.488.100.- kr – 92 %
  2. Fagurverk ehf                                       388.733.000.- kr – 123 %
  3. Búastoð ehf / Keyrt og mokað ehf          275.913.929.- kr – 88 %

Kostnaðaráætlun var: 314.551.607.- kr – 100 %

Efla ásamt bæjarlögmanni fer yfir tilboðin og einstaka verkþætti ásamt
hæfniskröfur bjóðenda í samræmi við útboðsskilmála. Af því loknu verður
niðurstaða matsins lögð fyrir bæjarráð.