Kostnaður við vatnsrennibraut langt fram úr áætlun
Kostnaður við nýja vatnsrennibraut í sundlauginni á Húsavík var um 30 milljónum króna meiri en áætlað var. Í úttekt á verkinu eru gerðar alvarlegar...
Aldrei fleiri fyrstu kaupendur
Fyrstu kaupendum fjölgar Þjóðskrá Íslands hefur frá árinu 2008 tekið saman tölur yfir hlutfall fyrstu kaupendur íbúða. Hlutfall þeirra hefur aldrei verið hærra en...
07.02.2020 Dalvíkurbyggð. Snjómokstur og hálkuvarnir fyrir árin 2020-2023
Dalvíkurbyggð auglýsir útboð í snjómokstur og hálkuvarnir í Dalvíkurbyggð fyrir árin 2020-2023.
Snjómokstur og hálkuvarnir – Dalvík 2020-2023
Snjómokstur og hálkuvarnir – Árskógssandur og Hauganes 2020-2023
Snjómokstur...
04.03.2020 Akureyrarbær. Leikskóli við Glerárskóla á Akureyri
Fyrirhugað er að reisa nýjan leikskóla við grunnskólann Glerárskóla á Akureyri. Húsið verður staðsett á suðvestur hluta lóðarinnar og verður samtengt við núverandi mannvirki...
KEA hættir við byggingu hótels
KEA mun ekki byggja hótel á lóðinni við Hafnarstræti 80 á Akureyri eins og áætlað var. Lóðinni hefur verið skilað aftur til bæjaryfirvalda.
Þetta kemur...
Góður taktur í framkvæmdum við nýbyggingar í Landspítalaþorpinu við Hringbraut
Hér er farið yfir helstu hápunkta í framkvæmdum við nýbyggingar í Landspítalaþorpinu við Hringbraut.
Viðmælandi okkar er Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri hjá NLSH ohf. Við sögu...
Opnun útboðs: Vestmannaeyjabær. Slökkvistöð Vestmannaeyja
Í dag kl 14:00 voru opnuð tilboð í byggingu slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar.
Heildarstærð viðbyggingar er 635m2 og endurbætur á eldra húsnæði um...