Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis
Vegagerðin hefur boðið út annan áfanga í breikkun hringvegarins um Ölfus milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta stærsta útboðsverk Vegagerðarinnar í ár er auglýst á...
Stjórn Sorpu fer yfir andmæli framkvæmdastjórans
Stjórn Sorpu bs. fékk á þriðjudag andmæli Björns H. Halldórssonar framkvæmdastjóra við skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar sem gerð var eftir að í ljós kom...
Tókst að byggja sjúkrahús á 8 dögum
Annað af tveimur sjúkrahúsum sem Kínverjar réðust í byggingu á í borginni Wuhan, þar sem kórónaveiran á upptök sín, er tilbúið til notkunar.
Aðeins tók...
18.02.2020 Gullfoss – Göngustígar og útsýnispallur G og D, fyrri hluti
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Umhverfisstofnunar, óskar eftir tilboðum í verkið: Gullfoss göngustígar og útsýnispallur G og D, fyrri hluti.
Allar nánari upplýsingar er að finna á...
Fyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit tekin þriðjudaginn 4. febrúar
Fyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit verður tekin þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15. Gert verður hlé á þingfundi á meðan Steingrímur J. Sigfússon, forseti...
09.03.2020 Úlfarsárdalur. Fullnaðarfrágangur bókasafns, menningarmiðstöðvar og sundlaugar. EES útboð.
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Úlfarsárdalur. Fullnaðarfrágangur bókasafns, menningar-miðstöðvar og sundlaugar. EES útboð nr. 14722.
Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg á...
ÍAV byggir 4 milljarða baðlónið
Nature Resort semur við ÍAV um byggingu baðlóns á Kársnesi sem verður á lóðinni við hlið gömlu lóðar Wow air.
Nature Resort ehf. og ÍAV...
17.02.2020 Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar 2020
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar 2020, útboð nr. 14733
Verk þetta felst í teppa-...