Gísli Hauks fær að kaupa Alliance húsið
Félag stofnanda og fyrrum forstjóra Gamma átti næsthæsta tilboðið í Alliance húsið, eða 650 milljónir króna.
Reykjavíkurborg hyggst rifta samningum um sölu á Alliance húsinu...
Framkvæmdir við hreinsistöð í Árborg hefjast vonandi 2021
Þann 29. janúar sl. var kynningarfundur vegna frummatsskýrslu hreinsistöðvar fráveitu í Árborg haldinn í Tryggvaskála.
Þar gátu íbúar og hagsmunaaðilar kynnt sér skýrsluna og spurt...
Mest verðhækkun íbúða í Garðabæ
Íbúðir í miðborg Reykjavíkur ekki lengur jafnmikið dýrari en annars staðar. Nýbyggingar dýrastar í Háaleitishverfi.
Þó stöðugleiki hafi verið á íbúðamarkaði höfuðborgarsvæðisins undanfarið og verðhækkanir...
Tóku fyrstu skóflustungu að húsi á Alþingisreit
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, tók í dag ásamt Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, fyrstu skóflustungu að um 6.000 fermetra byggingu fyrir skrifstofur þingmanna, aðstöðu...
Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár
Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. Byggingin verður 6000 fermetrar og...
Hætta við byggingu á gagnaveri á Hólmsheiðinni
Síminn hefur horfið frá fyrri áætlunum og afþakkað lóðarvilyrðið á Hólmsheiði. Fyrirtækið fékk vilyrði fyrir lóð undir slíkt ver um mitt ár 2017.
Síminn hefur...
03.03.2020 Biskupstungnabraut – Hveragerði, 2. áfangi Biskupstungnabraut – Gljúfurholtsá
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í annan áfanga í breikkun Hringvegar milli Biskupstungnabrautar og Hveragerðis.
Lengd útboðskaflans er 7,1 km. Um er að ræða nýbyggingu Hringvegar...
Borgarverk bauð lægst í tvö útboðsverk
Hjá Vegagerðinni í síðustu viku opnuð tilboð í klæðningu vega á Vestursvæði 2020-2021, en þeirri vinnu skal lokið fyrir 1. september.
Í verkinu felst 330.000...
28.02.2020 Umhverfissvið Mosfellsbæjar „Tímavinna iðnaðarmanna“
Mosfellsbær óskar eftir verðum í ófyrirséð (tilfallandi) viðhald og minni háttar fyrirséð viðhald sem Mosfellsbær ákveður að bjóða ekki út sérstaklega á fagsviðunum trésmíði,...
Samið við Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn
Vegagerðin hefur samið við danska dýpkunarfyrirtækið Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn í febrúar og mars.
Samningurinn gildir um dýpkun frá 15. febrúar út...