Landsbankans að svara um ágæti höfuðstöðva
Fjármálaráðherra segir að það sé Landsbankans að svara hvort bygging nýrra höfuðstöðva sé góð ráðstöfun. Bankinn verði hins vegar að uppfylla eigin kröfur um...
Íbúðum fjölgað í Hagahverfi á Akureyri
Fleiri íbúðir verða byggðar í Hagahverfi á Akureyri, nýjasta hverfi bæjarins, en í fyrstu var gert ráð fyrir. Í deiliskipulagi var sett ákveðið lágmark,...
Vilja meira fé frá Garðabæ
ÍAV vill 365 milljónir króna til viðbótar frá Garðabæ vegna byggingar íþróttahúss í Vetrarmýri.
Minnihlutinn fordæmir skort á upplýsingagjöf.
Íslenskir aðalverktakar hafa farið fram á 364...
Svona mun Hafnarfjörður líta út samkvæmt nýju skipulagi-
Nýtt rammaskipulag fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði, sem felur í sér uppbyggingu við hafnarsvæðið með blandaðri byggt í sátt við aðliggjandi hverfi, var samþykkt á...
Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum
Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist...
Kostnaður viðbyggingar Alþingis 800 milljónir fram yfir upphaflegan framkvæmdakostnað
Skóflustunga að nýrri viðbyggingu Alþingis var tekin í vikunni, en áætluð verklok hússins, sem er um 6000 fermetrar að stærð, eru í febrúar 2023.
Í...