Uppsögninni ætlað að draga athygli frá ábyrgð stjórnar
„Niðurstaða stjórnar Sorpu bs. fyrr í dag um að segja mér upp starfi framkvæmdastjóra er mér mikil vonbrigði enda er ekkert út á störf...
Framkvæmdastjóra Sorpu sagt upp
Á stjórnarfundi SORPU bs. sem haldinn var í dag var ákveðið að segja upp framkvæmdastjóra félagsins, Birni H. Halldórssyni, með sex mánaða uppsagnarfresti skv....
Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll...
Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. Ístak er...
Jarðvegsframkvæmdir fyrir nýjan meðferðarkjarna LSH
Vinna við grunn nýs meðferðarkjarna gengur vel og er langt komin.
Einungis er eftir vinna við sprengingar við tengiganga til suðurs og við frágang á...
Þörf á þéttari reglum: Lekar með gluggum helsta orsök rakaskemmda
Helstu orsakir rakaskemmda í íbúðarhúsnæði eru lekar inn með gluggum, útihurðum, vatnsvörn baðherbergja, þök og hegðun íbúa. Þar að auki virðist sem að vankantar...
04.03.2020 Akureyrarbær. Bygging nýs leikskóla við Glerárskóla
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla við Glerárskóla. Húsið verður staðsett á suðvestur hluta lóðarinnar og verður...
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni
Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. Tækniskólinn þurfti að hafna ríflega fjórum...
Aukinn kostnaður við bankahúsið
Nýtt hús Landsbankans við Austurhöfn við Gömlu höfnina mun kosta um 11,8 milljarða króna og sá hluti sem bankinn mun nýta mun kosta um...
Slökkvistöðin nýja á Húsavík tekin formlega í notkun
Slökkvilið Norðurþings tók sl. föstudag formlega í notkun nýa og sérhannaða slökkvistöð sem staðsett við Húsavíkurhöfn.
Hafnir Norðurþings verða einnig með aðstöðu í húsinu sem...