Gamli-Garður stækkaður
Framkvæmdir við stækkun Gamla-Garðs eru nú í fullum gangi.
Gert er ráð fyrir 69 stúdentaherbergjum í tveimur nýjum þriggja hæða byggingum sem munu verða tilbúnar...
Boða verklegar framkvæmdir fyrir 132 milljarða króna
Opinberar stofnanir, fyrirtæki og sveitarfélög áforma verklegar framkvæmdir á þessu ári fyrir allt að 132 milljarða króna.
Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag voru kynntar...
Landspítali í fyrsta sinn á Útboðsþingi
Framkvæmdir að verðmæti um 132 milljarða króna eru kynntar á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík í dag.
Fulltrúar tíu opinberra...
Samið við Grjótgarða ehf. um 350 milljóna verkefni
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ganga að tilboði Grjótgarða ehf. í frágang lóðar við Stapaskóla.
Fyrirtækið var með lægsta tilboðið í verkið, kr. 353.900.000. Kostnaðaráætlun...
Segir sveitarfélög á Norðurlandi vilja raflínur í jörðu
Sveitarstjórinn í Hörgársveit segir að RARIK og Landsnet verði að fá aukið fé til framkvæmda úr ríkissjóði til að byggja upp raforkukerfi sem standist...
Gert ráð fyrir 5.330 fermetra nýjum húsum við Jökulsárlón
Samkvæmt nýju deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón mun verða heimilt að reisa þar byggingar að samtals 5.330 fermetrum.
Allt að 680 bílastæði verða í boði auk sérstakra...
Framkvæmdastjóri Sorpu segir skýrsluna „ranga, ótrausta og andstæða fyrri yfirlýsingum“
Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu bs., sendi rétt í þessu frá sér yfirlýsingu, þar sem hann segir skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um stjórnarhætti Sorpu...
Sendur í leyfi á meðan 1,4 milljarða framúrkeyrsla er til skoðunar
Stjórn Sorpu bs. ákvað á fundi sínum í dag að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum...