Fær ekki að byggja fjórbýli á Kársnesi
Nýbygging á Borgarholtsbraut mætti andstöðu nágranna og féll byggingarleyfið á 0,02 muni á nýtingarhlutfalli.
Eigandi lóðarinnar að Borgarholtsbraut 39 á Kársnesi fær ekki að reisa...
Framkvæmdir hafnar við nýtt hringtorg
Framkvæmdir eru hafnar við gerð nýs hringtorgs á Eyrarbakkavegi, á gatnamótum við Hólastekk og Víkurheiði.
Á meðan framkvæmdir standa yfir fyrstu dagana er hámarkshraði á...
Borgin hafnar því að hafa hyglað Þorgrími Þráinssyni
Reykjavíkurborg segir ekkert til í því að málinu hafi verið hagrætt þegar Þorgrímur Þráinsson fékk leyfi fyrir byggingu nýs bílskúrs við heimili sitt eftir...
Skóflustunga tekin að nýju hverfi í landi Jórvíkur á Selfossi
Föstudaginn 12. mars sl. var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í landi Jórvíkur sem er staðsett sunnan núverandi byggðar og til austurs af...
Segir allt ferlið vera eitt stórt sjónarspil
„Auðvitað er þetta Davíð og Golíat barátta þegar maður fer á móti kerfinu og kerfið bara veður yfir mann. Það sem við erum að...
Bæjarráð Kópavogsbæjar frestar ákvörðun að ganga til samninga vegna nýs Kárnesskóla
Úr fundargerð Bæjarráðs Kópavogsbæjar þann 18. mars 2021
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 11. mars, lagðar fram niðurstöður útboðs vegna byggingar nýs Kárnesskóla þar sem lagt...
Opnun útboðs: Íþróttahús við Torfnes á Ísafirði
Almennar upplýsingar um útboð
Heiti útboðs: Sports facility for Isafjörður
Númer útboðs: 20207
Opnunardagsetning: 18.03.2021
Eftirfarandi tilboð bárust:
Bjóðandi Hugaas Baltic.
Heildartilboðsverð 4.856.696 eur. / (áætlað 728.115.864 Ísl. kr. )
Ekki var...
16.04.2021 Rafstöðvarvegur 13, Aðveitustöð A5 – Utanhússviðhald 2021
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í Rafstöðvarvegur 13, Aðveitustöð A5 – Utanhússviðhald í samræmi við útboðsgögn.
Verkið tekur til utanhússviðgerða á iðnaðarhúsnæðinu eða aðveitustöðina að...
20.04.2021 Efnisvinnsla á Norðursvæði 2021, útboð A (EES)
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í malarvinnslu á Norðursvæði 2021, útboð A, malarslitlag (0/16).
Helstu magntölur eru:
Efnisvinnsla í 4 námum á Norðurlandi, samtals 20.000 m3
Verki skal...
06.04.2021 Niðurrekstarstaurar fyrir brú á Núpsvötn
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum fyrir brú á Núpsvötn á Hringvegi (1).
Helstu magntölur eru:
Áætluð heildarlengd niðurrekstrarstaura 4.400...














