Home Fréttir Í fréttum 06.04.2021 Niðurrekstarstaurar fyrir brú á Núpsvötn

06.04.2021 Niðurrekstarstaurar fyrir brú á Núpsvötn

201
0
Brú við Núpsvötn. Mynd: Visir.is

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum fyrir brú á Núpsvötn á Hringvegi (1).

<>

Helstu magntölur eru:

  • Áætluð heildarlengd niðurrekstrarstaura 4.400 m
  • Flutningur: 802 tonn

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 22. mars 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 6. apríl 2021.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.