Home Fréttir Í fréttum Bæjarráð Kópavogsbæjar frestar ákvörðun að ganga til samninga vegna nýs Kárnesskóla

Bæjarráð Kópavogsbæjar frestar ákvörðun að ganga til samninga vegna nýs Kárnesskóla

390
0
Kársnesskóli hinn nýji. Tölvuteikning/Batteríið.

Úr fundargerð Bæjarráðs Kópavogsbæjar þann 18. mars 2021

<>
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 11. mars, lagðar fram niðurstöður útboðs vegna byggingar nýs Kárnesskóla þar sem lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Rizziani de Eccher.
Fundarhlé hófst kl. 9:08, fundi fram haldið kl. 9:39.

Bæjarráð frestar málinu.
Fylgiskjöl:

Heimild: Kopavogur.is