Endurnýja 34 möstur í Kolviðarhólslínu
Landsnet áformar að endurnýja Kolviðarhólslínu 1 sem liggur á milli tengivirkjanna á Kolviðarhóli við Hellisheiðarvirkjun og Geithálsi ofan Reykjavíkur og var áður hluti af...
Varnargarðar hækkaðir úr fjórum upp í átta metra
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að leggja til fjármuni til þess að hækka varnargarða við Nátthaga. Óljóst er hve mikið álag yrði...
Samþykktu ályktun um ástandsskýrslur fasteigna
Alþingi samþykkti í dag þingsályktunartillögu um að ástandsskýrslur fylgi seldum fasteignum. Þingflokkur Pírata og Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, lögðu tillöguna fram í...
Ráðin fjármálastjóri Malbiksstöðvarinnar
Lilja Samúelsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Malbiksstöðvarinnar og Fagverks. Lilja er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík en síðastliðin fimmtán ár...
Endurbæta Kringluna fyrir milljarð
Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um milljarð á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, samanborið við milljarðstap á sama fjórðungi í fyrra.
Félagið hyggur á endurbætur á sinni stærstu...
Hefja úthlutun í nýju hverfi síðsumars í Reykjanesbæ
Jarðvinna við Dalshverfi 3, nýtt hverfi í Innri-Njarðvík, er í útboðsferli um þessar mundir, en hverfið er skipulagt undir 300 íbúðir og verður klárt...
02.06.2021 Veitur ohf. Reykjastöð – Viðhald og endurnýjun 2021
Veitur ohf. óskar eftir tilboðum í Reykjastöð, viðhald og endurnýjun 2021 í samræmi við útboðsgögn.
Verkið nær til viðgerða og endurnýjunar á öllum byggingum Reykjastöðvar....














