Framkvæmdir í Eyjum – myndband
Víða eru í gangi framkvæmdir í Vestmannaeyjum.
Má þar nefna gamla Ísfélagshúsið að Strandvegi 26. Þá eru framkvæmdir á Eiðinu og eins í Vestmannaeyjahöfn.
Auk þess...
60 til 70 nýjar íbúðir á Drottningarbrautarreit á Akureyri
Tillaga að skipulagsbreytingu vegna uppbyggingar syðst á Drottningarbrautarreit hefur verið auglýst á vef Akureyrarbæjar.
Stefnt er að því að byggja 60-70 nýjar íbúðir á svæðinu,...
Þriðju hæðinni breytt fyrir milljarð
Ákveðið hefur verið að endurskipuleggja og breyta þriðju hæð Kringlunnar og er kostnaður áætlaður um milljarður króna.
Framkvæmdirnar munu taka eitt og hálft til tvö...
Opnun útboðs: Þverárhlíðarvegur (522): Borgarfjarðarbraut – Högnastaðir
Opnun tilboða 18. maí 2021. Endurbygging, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 8,5 km kafla á Þverárhlíðarvegi (522): Borgarfjarðarbraut – Högnastaðir
Helstu magntölur...
Opnun útboðs: Tálknafjarðarvegur (617) – Endurbygging
Opnun tilboða 18. maí 2021. Endurbygging vegkafla ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og...
Opnun útboðs: Vestmannaeyjahöfn: Skipalyftukantur, þekja og lagnir 2021
Opnun tilboða 18. maí 2021. Vestmannaeyjahöfn óskaði eftir tilboðum í verkið „Vestmannaeyjahöfn: Skipalyftukantur, þekja og lagnir 2021“.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Rífa rafbúnaðarhús,...
Opnun útboðs: Melasveitavegur (505): Bakki – Svínabú
Opnun tilboða 18. maí 2021. Endurbygging, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 4,9 km kafla á Melasveitavegi (505): Bakki - Svínabú
Helstu magntölur...
Kistufelli við Brautarholt breytt í íbúðir
Það hefur færst í vöxt á undanförnum árum að breyta iðnaðar- og verslunahúsnæði í grónum hverfum í íbúðir. Þetta hefur m.a. verið gert í...














