Bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að nýju Hlíðarhverfi í Grindavík

0
Í vikunni var fyrsta skóflustungan tekin að nýju Hlíðarhverfi og verksamningur undirritaður milli Grindavíkurbæjar og verktakans Jóns & Margeirs. Það var enginn annar en bæjarstjórinn...

Finnbjörn kjörinn formaður Byggiðnar í síðasta sinn

0
Aðalfundur Byggiðnar fór fram á tveimur stöðum í vikunni, í Skipagötu á Akureyri og á Stórhöfða í Reykjavík. Góð mæting var á fundinn, sem fór...

Selja fasteignafélag í Urriðaholti

0
Áætlaður hagnaður Kaldalóns af sölu á dótturfélaginu U26 ehf., umfram bókfært verð, nemur 60 milljónum króna eftir skatta. Kaldalón hefur samþykkt tilboð í allt hlutafé...

Aftur á byrjunarreit í Fossvogsskóla

0
Fram­kvæmd­ir vegna raka­skemmda og myglu í Foss­vogs­skóla, sem staðið hafa yfir með hlé­um í tvö ár, hafa ekki skilað til­skild­um ár­angri og enn er...

Reykjanesbær. Ný heilsugæsla verði í nýju hverfi

0
Framkvæmdasýsla ríkisins og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa lagt fram frumathugunarskýrslu vegna lóðar fyrir nýja heilsugæslustöð í Innri-Njarðvík. Niðurstaða forathugunar er lóð í nýju hverfi, Salahverfi III...

Endurbætur á fráveitukerfi Seltjarnarnesbæjar

0
Endurbætur á fráveitu Seltjarnarnesbæjar hafa verið í gangi um nokkurra ára skeið og er nokkrum úrbótum ólokið auk þess sem stækkun byggðar við Bygggarða...

Opnun útboðs: Ísafjarðarbær. Endurnýjun gangstétta við Hafraholt

0
Ísafjarðarbær hefur samþykkt að taka tilboði Búaðstoð ehf í 500 fermetra af gangstéttum, 133 fermetra af götum og 150 fermetra af burðarlagi í Hafraholti. Búaðstoð...