08.04.2025 Haga­braut(286), Land­vegur – Reið­holt

0
Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er...

Stórt skref fyrir Borgnesinga

0
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í síðustu viku. Framkvæmdir við húsið hefjast á næstu vikum og áætlað er að húsið...

Opnun útboðs: Göngustígar og útsýnispallur við Gullfoss

0
Þann 21.03.2025 var opnun í ofangreindu útboði. Tilboð bárust frá: Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð m.vsk. Hellur og lagnir ehf. 105.234.100 kr. Probygg ehf. 125.202.000 kr. Kostnaðaráætlun í verkinu nam 90.911.00 kr. með virðisauka. Frávikstilboð voru...

Brautin gæti opnast á miðnætti

0
Sá hluti trjáa í Öskju­hlíð sem út af stóð til þess að unnt yrði að opna aust­ur-vest­ur-flug­braut Reykja­vík­ur­flug­vall­ar hef­ur verið felld­ur. Gangi allt eft­ir verður...

Ný frystigeymsla fullnýtir raflínu til Þórshafnar og rætt um nýjan streng

0
Ísfélagið fjárfestir fyrir um tvo milljarða á Þórshöfn í stórum frystiklefa sem notar síðustu dropana úr raflínunni til staðarins. RARIK, Landsnet og Umhverfis-, orku-...

Fram­kvæmdir Star­bucks við Lauga­veg langt komnar

0
Framkvæmdir við byggingu Starbucks kaffihúss á Laugavegi 66-68 í Reykjavík eru langt á veg komnar. Búið er að setja upp merkingar alþjóðlegu kaffihúsakeðjunnar. Í ágúst...

Hjúkrunarheimili á Loftleiðasvæðinu

0
„Við erum mjög spennt fyr­ir þessu svæði og telj­um að þarna muni fara vel um fólk,“ seg­ir Guðni Aðal­steins­son, for­stjóri fast­eigna­fé­lags­ins Reita. Reit­ir eru nú...

Óttast einsleitni vegna úthlutunar lóða til hæstbjóðanda

0
Síðustu fjölbýlishúsalóðunum í nyrri byggð í Vatnsendahvarfi var úthlutað fyrir helgi. Minnihlutinn gagnrýndi að lóðir væru seldar hæstbjóðanda en ekkert færi til óhagnaðardrifinna félaga....