08.04.2025 Hagabraut(286), Landvegur – Reiðholt
Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er...
Stórt skref fyrir Borgnesinga
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í síðustu viku.
Framkvæmdir við húsið hefjast á næstu vikum og áætlað er að húsið...
Opnun útboðs: Göngustígar og útsýnispallur við Gullfoss
Þann 21.03.2025 var opnun í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá:
Bjóðandi
Heildartilboðsfjárhæð m.vsk.
Hellur og lagnir ehf.
105.234.100 kr.
Probygg ehf.
125.202.000 kr.
Kostnaðaráætlun í verkinu nam 90.911.00 kr. með virðisauka.
Frávikstilboð voru...
Brautin gæti opnast á miðnætti
Sá hluti trjáa í Öskjuhlíð sem út af stóð til þess að unnt yrði að opna austur-vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið felldur.
Gangi allt eftir verður...
Ný frystigeymsla fullnýtir raflínu til Þórshafnar og rætt um nýjan streng
Ísfélagið fjárfestir fyrir um tvo milljarða á Þórshöfn í stórum frystiklefa sem notar síðustu dropana úr raflínunni til staðarins. RARIK, Landsnet og Umhverfis-, orku-...
Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar
Framkvæmdir við byggingu Starbucks kaffihúss á Laugavegi 66-68 í Reykjavík eru langt á veg komnar. Búið er að setja upp merkingar alþjóðlegu kaffihúsakeðjunnar.
Í ágúst...
Hjúkrunarheimili á Loftleiðasvæðinu
„Við erum mjög spennt fyrir þessu svæði og teljum að þarna muni fara vel um fólk,“ segir Guðni Aðalsteinsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita.
Reitir eru nú...
Óttast einsleitni vegna úthlutunar lóða til hæstbjóðanda
Síðustu fjölbýlishúsalóðunum í nyrri byggð í Vatnsendahvarfi var úthlutað fyrir helgi. Minnihlutinn gagnrýndi að lóðir væru seldar hæstbjóðanda en ekkert færi til óhagnaðardrifinna félaga....